Mörg okkar eru að nota samfélagsmiðla til að markaðssetja okkur og fyrirtækin okkar. Ég bað vaskan hóp frumkvöðla að henda á mig spurningum um Facebook sem þau vildu fá svör við og hér eru spurningarnar og svörin við þeim. Einhverjar spurninganna kölluðu á mun meira en bloggpóst, svo þær verða að bíða betri tíma og annars vettvangs, en þetta kemur vonandi að gagni :) Hvað er munurinn á Facebook auglýsingum og svo þessum "boosted posts" sem maður getur keypt? Facebook auglýsingar eru auglýsingarnar sem birtast ýmist hægra megin við fréttaveituna þína, eða í fréttaveitunni. Þær geta verið … [Read more...]
Don’t Be Boring!
One of the things I keep telling people, that need to market their product or services, is to be different, be special, be interesting, be something that matters to people. I think one should always aim for making a certain group of people love your business, product or service. Some think I am crazy ;) But you know, I am not. Mom always said to me, "if a job is worth doing, it is worth doing well". Your business, product or service is not a small part of your life that you can just plod along with. If you have your own business, don't you want to do the best you possibly can with it? Get … [Read more...]
Ekki vera leiðinleg(ur)!
Eitt af því sem maður er alltaf að reyna að segja fólki sem þarf að markaðssetja vöruna sína eða þjónustu, er að vera öðruvísi, vera sérstakur, áhugaverður, skipta fólk máli. Ég er á því að maður eigi alltaf að vinna að því að fá ákveðinn hóp fólks til að elska fyrirtækið þitt, vöruna eða þjónustuna. Og fyrir vikið halda sumir stundum að ég sé barasta rugluð! En veistu, neibb, ég er það ekki. Mamma sagði alltaf við mig, “ef það er þess virði að gera hlutina, þá er þess virði að gera hlutina vel”. Fyrirtækið þitt, varan eða þjónustan er ekki einhver smá partur af lífinu sem er allt í lagi að … [Read more...]
Getting found on Google – 5 things to keep in mind
If I had a dollar, pound or euro for each time someone asks me how one goes about getting found on Google, well, I would at least have one nice free lunch each week :) Search Engine Optimization - making your website, and other online information about you - visible on Google and other search engines (apparently there are others, like Bing and Yahoo ;) This used to be the realm of the techies. It was all about keyword analysis, meta data, robot txt, link building and all those fun things. Many of those things are still valid, but many are not and its impact is constantly diminishing. … [Read more...]
Það var þetta með að finnast á Google – 5 atriði
Ef ég ætti 100 kall fyrir hvert skipti sem ég er spurð hvernig maður á að finnast efst á Google, þá ætti ég a.m.k. fyrir fríum hádegisverði einu sinni í viku :) Leitarvélabestun - eða það að gera vefsíðuna þína og annað um þig á netinu þannig úr garði að það finnst sem best á Google og öðrum leitarvélum (já, það er víst til Bing og Yahoo o.fl. líka ;) - var alltaf frekar mikið tækninördamál. Þetta snérist allt um lykilorðagreiningu, meta data, robot txt, hlekkjasöfnun og allskonar svona skemmtilegheit. Margt af þessu er enn alveg gott og gilt en margt ekki og vægi þess er stöðugt að minnka. … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- …
- 44
- Next Page »