Þann 10. apríl 2024 hélt ég fyrirlestur á 25 ára afmælisráðstefnu SVÞ með titlinum: „Snjöll markaðssetning: Forskot með gervigreind”. Vandamálið er að ég hef verið í dágóðri pásu frá því að sinna minni eigin markaðssetningu. Og ef einhver fer inn á vefsíðuna mína til að kynna sér hvað ég er að gera þá er ekkert þar að sjá af viti. Ég hef verið í öðrum verkefnum í langan tíma og ekki haft tíma né tilefni til að sinna blogginu mínu eða öðru. Þar að auki var ég í Leiðtogaráði SVÞ sem hafði veg og vanda af skipulagningu ráðstefnunnar og ég var að skrifa grein fyrir sérblað … [Read more...]
Mældu árangur erfiðisins þegar kemur að markaðsstarfinu
Mælir þú árangurinn af markaðsstarfinu þínu? Það er klisja: "You can't manage what you can't measure" eða "Ef þú getur ekki mælt það þá geturðu ekki stjórnað því" en klisjur eru klisjur af ástæðu. Og ástæðan er oftar en ekki sú að það er sannleikskorn í þeim. Hvernig veistu hvort hlutirnir eru að virka eða ekki? Hefurðu efni á að eyða tíma í hluti sem virka ekki? Hefurðu efni á að eyða peningum í hluti sem virka ekki? Er einhver ástæða til að vera að gera hluti sem virka ekki fyrir þig? Tryggðu að í hvert skipti sem þú gerir eitthvað í markaðstarfinu, eins og að setja upp … [Read more...]