Mælir þú árangurinn af markaðsstarfinu þínu? Það er klisja: "You can't manage what you can't measure" eða "Ef þú getur ekki mælt það þá geturðu ekki stjórnað því" en klisjur eru klisjur af ástæðu. Og ástæðan er oftar en ekki sú að það er sannleikskorn í þeim. Hvernig veistu hvort hlutirnir eru að virka eða ekki? Hefurðu efni á að eyða tíma í hluti sem virka ekki? Hefurðu efni á að eyða peningum í hluti sem virka ekki? Er einhver ástæða til að vera að gera hluti sem virka ekki fyrir þig? Tryggðu að í hvert skipti sem þú gerir eitthvað í markaðstarfinu, eins og að setja upp … [Read more...]
Þolinmæði þrautir vinnur allar – líka í markaðsstarfinu!
Það er langbest að gera sér bara grein fyrir því strax að markaðsstarf tekur tíma. Og sætta sig við það. Það gerist ekki nokkur skapaður hlutur á einni nóttu. Þetta er ekki spurning um eina risa auglýsingu hér eða boostaðan Facebook póst þar. Fólk þarf að fara í gegnum ákveðið ferli og þú verður að ná til þeirra ansi oft áður en þau eru tilbúin til að kaupa af þér. Ef þú vilt vita meira um markaðsferlið, endilega tjékkaðu á þessum pósti hér. Skv. sölugúrúnum Brian Tracy tekur það fimm söluheimsóknir áður en viðskiptavinurinn er tilbúinn að kaupa. Það eru heimsóknir og mjög mjög dýr leið til … [Read more...]