Glossary of Digital Marketing Terms Hér fyrir neðan hef ég freistað þess að safna saman helstu orðum og hugtökum í stafrænni markaðssetningu bæði á ensku og íslensku (þar sem því verður við komið) og einföldum útskýringum á þeim. Þetta eru fyrstu drög, og ég vona að þú, lesandi góður, takir viljann fyrir verkið. Planið er að bæta listann sífellt, eins mikið og mögulegt er. Aðstoð þín í þeim efnum er ómetanleg, þannig að ef þú, lesandi góður, lumar á hugmyndum um umbætur (s.s. þýðingu eða betri þýðingu, skýrari útskýringu (við viljum samt halda þeim stuttum og hnitmiðuðum) eða finnst vanta … [Read more...]
Snjöll markaðssetning: Forskot með gervigreind
Eftirfarandi grein birtist í sérblaði Viðskiptablaðsins í tilefni af 25 ára ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu þann 11. apríl 2024. Nýlega sagði Sam Altman, forstjóri OpenAI, fyrirtækisins á bak við ChatGPT, að 95% þeirra verkefna sem í dag eru unnin af markaðs- og auglýsingastofum og sérfræðingum í strategíu verði unnin af gervigreind. Hann lýsir heimi þar sem gervigreindin er ekki bara mikilvæg heldur ráðandi í markaðsstarfinu. Gervigreindarforrit á borð við ChatGPT og Jasper eru að endurskilgreina markaðsstarfið, en við erum rétt að byrja að sjá hvað gervigreindin getur … [Read more...]