Ertu að markaðssetja á Facebook? Ef svo er, þá hefurðu væntanlega tekið eftir því þegar þú horfir á tölurnar fyrir Facebook síðuna þína að póstarnir þínir eru að ná til sífellt færra fólks - eða hvað? Það hafa margir verið að taka eftir þessu núna í nokkurn tíma - og nei, það er ekki bara það að fólk hafi verið minna á Facebook í kringum hátíðarnar og sjái þess vegna minna af því sem þú póstar. Facebook hefur sagt það bara hreint út að nú sé ekki lengur hægt að treysta á að ná til fólks frítt í gegnum Facebook síður og mæla með því að nota keyptar auglýsingar. Þetta ætti sosum ekki að … [Read more...]
Can You Say No?
Most of us are good people. Most of us would be happy to do things for other people and that is, of course, a very good thing in many ways. However, when it comes to your business, it can be a deadly sin. What?! I'll tell you why. What are you good at? Why? Usually you are good at what you enjoy doing, and enjoy doing what you are good at. The two go together - it's a kind of a chicken and egg thing. Then you set up a business to do what you are good at. And it is not easy. There are a lot of things to think about and it takes a lot of time to build a business. You are bound to be very … [Read more...]