Skildirðu þetta ekki alveg? Hvað meinarðu?! En það er fullt af fólki sem heldur að fullt af fólki skilji þetta og skilur ekkert af hverju fullt af fólk er ekki æst í að kaupa af þeim! :)Það hafa komið að máli við mig nokkrir aðilar sem reka tölvuþjónustur. Þetta eru minni aðilar á markaði, bjóða upp á ýmsa þjónustu í kringum tölvurnar og selja oft líka tölvubúnað. Flestir þessir aðilar eru minnst að selja til tölvusérfræðinga. Helstu viðskiptavinirnir eru einstaklingar og lítil og meðalstór fyrirtæki, þar sem ekki er upplýsingatækni-sérfræðingur innanborðs, eða ef það er einhver sem sér … [Read more...]
Don’t be afraid to narrow it down…
This is classic marketing and I have talked about this before. Find your target group, the one that is most likely to buy from you, and market to that group. Don't try to be everything to everybody. Find your dream customer and find more of those. However, I never said it was easy. And it can be scary. You are always aware that you could be losing out on someone who may, perhaps, in theory, possibly buy. We all do it. I do it myself. I constantly have to remind myself that I have to choose and narrow it down further - not try to be everything to everybody. Until now I have defined my … [Read more...]
Ekki vera hrædd(ur) við að þrengja…
Þetta er klassískt í markaðsfræðunum og ég hef talað um þetta margoft áður. Finndu markhópinn þinn, þann sem er vænlegastur fyrir þig, og markaðssettu á hann. Ekki reyna að vera allt fyrir alla. Finndu drauma viðskiptavininn og finndu svo fleiri svoleiðis. En það er ekkert auðvelt. Og það hræðir mann líka. Maður er alltaf meðvitaður um að maður gæti verið að missa af einhverjum sem gæti mögulega, kannski, fræðilega séð, keypt. Við gerum þetta öll. Ég geri þetta sjálf. Ég þarf alltaf að vera að minna mig á að velja og þrengja - reyna ekki að vera allt fyrir alla. Hingað til hef ég … [Read more...]
Content Marketing: Don‘t Build Things On Sand
Content marketing can be a very very strong marketing tactic for smaller businesses. It does require time and effort, but not necessarily that much cold hard cash – sometimes no cash at all. What it does require however is that you have already laid a solid foundation. If you don't know who you want to appeal to and if you don't know your viewers or readers, how are you going to make content that appeals to them? How will you know where best to share it with them? How will you know what kind of content they want to see? – do they like text, video, images etc? Also, you don't want to only … [Read more...]
Hafðu hugrekki!
Vertu hugrakkur - stattu fyrir eitthvað - vertu frábær, eftirtektarverður og myndaðu samband! Go for it! … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- Next Page »