Af einhverjum ástæðum hefur efnismarkaðssetning (e. content marketing) verið mér extra hugleikin síðustu daga, núna síðast bara fyrr í dag þegar ég hélt erindi um markaðssetningu á netinu fyrir Ský (Skýrslutæknifélag Íslands - sem ætti eiginlega að heita Upplýsingatæknifélag Íslands :) Ég er líka að endurvinna fjórða hluta MáM grunnþjálfunarinnar sem fjallar um val á markaðsaðgerðum og samspil þeirra til að ná sem mestum árangri. Stundum veit maður eitthvað, en eitthvað verður til þess að virkilega hamra hlutina inn (ég er viss um að þú kannast við þetta) og á meðan ég hef verið að endurvinna … [Read more...]
Should you still be marketing on Facebook?
Are you marketing on Facebook? If you are, you have probably noticed that your Facebook posts are not reaching as many people as they used to - or what? Many people have been noticing this for a while now, and it isn't just that people have been using Facebook less over the holidays or something like that and therefore not seeing what you are posting. Facebook have simply come out and said that businesses can no longer rely on getting free exposure through their Facebook pages, and they recommend that businesses buy advertising. This shouldn't really be a surprise to anyone. A: They are … [Read more...]
Þýðir eitthvað að vera að markaðssetja á Facebook lengur?
Ertu að markaðssetja á Facebook? Ef svo er, þá hefurðu væntanlega tekið eftir því þegar þú horfir á tölurnar fyrir Facebook síðuna þína að póstarnir þínir eru að ná til sífellt færra fólks - eða hvað? Það hafa margir verið að taka eftir þessu núna í nokkurn tíma - og nei, það er ekki bara það að fólk hafi verið minna á Facebook í kringum hátíðarnar og sjái þess vegna minna af því sem þú póstar. Facebook hefur sagt það bara hreint út að nú sé ekki lengur hægt að treysta á að ná til fólks frítt í gegnum Facebook síður og mæla með því að nota keyptar auglýsingar. Þetta ætti sosum ekki að … [Read more...]
Ertu kominn af stað í ræktina?
Við könnumst öll við það að fá nóg af leti og áti eftir hátíðarnar. Nú skal sko tekið á því, farið í ræktina, bara borðað gras og grænmeti (eða rjómaostur og beikon ef maður skellir sér í LKL :) Kannastu ekki við þetta? Að rjúka af stað í ræktina, taka vel á því í smá tíma og svo smám saman fjarar þetta út? Eða ertu kannski í duglega hópnum sem heldur þetta út jafnt og þétt all árið um kring? Ef svo, þá óska ég þér til hamingju! Taktu nú það hugarfar og notaðu það í markaðsstarfinu! Markaðsstarfið er nefnilega alveg eins. Mjög oft rýkur fólk til og ætlar nú heldur betur að taka á málunum - … [Read more...]
Have you started your exercising?
We all know that feeling, right after the holidays, when we are fed up of eating and lazing around. That's it. We are going to get active, get to the gym and only eat salad and veggies! Sound familiar? We start off with a bang, go to the gym, are very very active for a little while and then it sort of just fizzles out. Or are you perhaps one of the good ones, that keeps going and exercises regularly all year round? If you are, congratulations! Now take that mindset and use it in your marketing! Marketing is just the same. People tend to wake up occasionally and say "I really need to do this … [Read more...]
- « Previous Page
 - 1
 - …
 - 20
 - 21
 - 22
 - 23
 - 24
 - …
 - 44
 - Next Page »
 




