This is classic marketing and I have talked about this before. Find your target group, the one that is most likely to buy from you, and market to that group. Don't try to be everything to everybody. Find your dream customer and find more of those. However, I never said it was easy. And it can be scary. You are always aware that you could be losing out on someone who may, perhaps, in theory, possibly buy. We all do it. I do it myself. I constantly have to remind myself that I have to choose and narrow it down further - not try to be everything to everybody. Until now I have defined my … [Read more...]
Hver er þín vegferð?
Það er alltaf tilhneiging til þess, þegar maður rekur lítið fyrirtæki, að vilja vera og gera allt fyrir alla. Sérstaklega fyrstu árin, þegar maður er að koma fótum undir reksturinn og þarf að koma fjárstreyminu af stað. Þá er mikilvægt að halda fókus.Til þess að halda fókus þá verður maður fyrst að vita nákvæmlega hver maður vill vera, sem fyrirtæki. Maður þarf að vita hvað maður gerir - og hvað maður gerir ekki, sem er ekki síður mikilvægt. Maður verður að trúa og treysta því að það sé rétt, til að halda sér á beinu brautinni, og maður verður að brenna fyrir það sem maður gerir - annars gefst … [Read more...]
Content Marketing: Don‘t Build Things On Sand
Content marketing can be a very very strong marketing tactic for smaller businesses. It does require time and effort, but not necessarily that much cold hard cash – sometimes no cash at all. What it does require however is that you have already laid a solid foundation. If you don't know who you want to appeal to and if you don't know your viewers or readers, how are you going to make content that appeals to them? How will you know where best to share it with them? How will you know what kind of content they want to see? – do they like text, video, images etc? Also, you don't want to only … [Read more...]
Ekki byggja á sandi
Efnismarkaðssetning getur verið gríðarlega sterkt tól fyrir minni fyrirtæki. Það tekur jú tíma og vinnu, en ekki svo mikla beinharða peninga – jafnvel enga – en hún krefst þess hinsvegar að þú sért búinn að vinna grunnvinnuna þína vel. Ef þú veist ekki til hverra þú ætlar að höfða og ef þú þekkir ekki áhorfendur eða lesendur, hvernig ætlarðu þá að gera efni sem að þeir hafa áhuga á? Hvernig veistu hvar best er að deila efninu með þeim? Hvernig veistu hverskonar efni þau eru líklegust til að vilja sjá; texta, vídeó, myndir o.s.frv. Þú vilt heldur ekki bara tala um það sem þú gerir, þú … [Read more...]
Þú borgar með atkvæðinu þínu
Skoðum aðeins markaðssetninguna út frá því að fá atkvæðið þitt. Og nei... þetta er ekki kosningaherferðarpóstur ha ha ha … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 6
- 7
- 8
- 9
- Next Page »