Oft þegar ég ræði við frumkvöðla og eigendur lítilla fyrirtækja verð ég vör við að hugtakið "brand" er svolítið á reiki. Það er sosum alls ekkert skrýtið. Þetta er einn af þessum hlutum sem markaðssérfræðingum hefur tekist að gera leyndardóms- og dularfullt með því að nota allskonar skrýtin orð og tala í hringi og rukka svo grilljónir fyrir þróun brand stefnu, uppbyggingu brandsins (helst með rándýrum auglýsingum), hönnun á brandútliti og allskonar svona fínerí. "Brand" er líka eitt af þessum hlutum sem við tengjum jafnan við stórfyrirtæki eins og Nike, Apple og Google en finnst kannski ekki … [Read more...]
There were some sharp entrepreneurs sharpening their game even further on Saturday!
The SMALL BUSINESS BRANDING day was held for the first time at a beautiful and unique location, the Blue Lagoon in Iceland. The BRANDit production was organized by its two founders; Bjarney Ludviksdottir, international director and producer, and Runa Magnus, the international branding lecturer, and author of the upcoming book “Branding Your X-Factor”. This special day was dedicated to small business owners and their executive team, and designed to give them insights into the 8 steps to sharpen their success with high-performance strategies from 8 leading European business and branding … [Read more...]
Og hvað kostar þetta svo? – verðlagning er oftast hausverkur
Du du duuuuuuuuuuuu.... (lesist með tilþrifum :) UPPFÆRSLA! Hér getið þið heyrt akkúrat hvernig þetta "du du duuuuuuu" á að hljóma!: http://youtu.be/UBd7dloQI6E - takk Sandra Karls fyrir að senda mér ;) Þessi hræðilega spurning sem við óttumst öll. Þegar fólk spyr okkur hvað hlutirnir kosta. “S**t, er þetta allt of dýrt hjá mér?”, og svo þegar þú segir þeim það og þau kaupa strax “oh, hefði ég kannski getað fengið meira fyrir þetta?” Verðlagning er almennt ekkert einfalt mál. Jú, stundum er þetta bara spurning um að kanna hvað gengur og gerist með sambærilega vöru eða þjónustu á … [Read more...]
5 leiðir til að spara meiri tíma í markaðssetningu
Þessi blessaður tími! - okkur vantar alltaf meira af honum! “Time is on my side” sungu Rolling Stones. Svei mér þá, ég held þeir séu þeir einu sem það á við um! Alveg sama við hvern maður talar, hvert maður snýr sér og hvað maður gerir, það hefur enginn tíma. Í sumar hef ég gert tvær kannanir meðal fólks í fyrirtækjarekstri og rauði þráðurinn, gegnumgangandi er að fólk vantar tíma. Það hefur ekki tíma í markaðsstarfið, það hefur ekki tíma til að læra að gera markaðsstarfið hagkvæmara þannig að það nái meiri árangri með það á minni tíma. Það hefur ekki tíma til að vera til! Úff, ég … [Read more...]
Hinir mörgu hattar fyrirtækjaeigandans!
Við sem eigum eða stýrum minni fyrirtækjum þekkjum þetta öll. Að vera með marga hatta á hverjum degi. Það er í mörg horn að líta og margt sem þarf að huga að, því að þó að fyrirtækið sé ekki stórt, þá er breiddin í verkefnunum oft jafn mikil og í stærri fyrirtækjum, en við erum ekki með sérstakan starfsmenn í hverri deild - hvað þá heila deild af fólki! Ef við bætist að vera frumkvöðull að byggja upp þitt eigið fyrirtæki, þá er auðvelt að detta í þá gryfju að finnast maður þurfa að gera allt sjálfur og vita allt, því að ef maður getur jú bjargað hlutunum sjálfur þá þarf maður ekki að borga … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- …
- 9
- Next Page »