This website or its third-party tools use cookies which are necessary to its functioning and required to improve your experience. By clicking the consent button, you agree to allow the site to use, collect and/or store cookies.
Please click the consent button to view this website.
I accept
Deny cookies Go Back

Thoranna.is

Marketing Consultation and Planning on the Digital Spectrum

  • Heim
  • Blogg
  • Ráðgjöf
  • Samstarf
  • Fyrirlestrar & fræðsla
  • Um
  • Samband
  • EN
You are here: Home / Archives for Brand

Brand: Find Your Drawer!

Branding - find your drawer

Your brand is the most powerful part of your marketing. In previous posts I have talked about what a brand is and that we always have a brand, whether we mean to or not. I have also talked about how you need to find out what your brand is before you can start to shape it into what you want it to be. The question then is, what do you want your brand to be?

Everywhere we go these days people are talking about thinking outside of the box. I could not agree more. The world is full with people in boxes and it doesn’t do us any good. However, when it comes to branding, you do need to think about being in a box. A sort of brand box. The first step in building your brand is to find it’s core, the essence of it, the heart of it if you will. You could say that we need to decide what box in people’s minds we want our brand to fit in.

We all know that it is a really complicated world we live in. We get bombarded with thousands of messages every day, advertising, different products, different services, companies etc. etc. Everybody is trying to get our attention. In order to make sense of all this and not get totally confused, we try to make sense of it all by organising in our minds somehow. You could say that we walk around with a filing cabinet in our heads, and each time we come across something we think is worth storing and remembering, we put it in the appropriate drawer in that filing cabinet.

We as marketers need to try to cut through that all that messaging noise to get people’s attention, interest and get them to remember us. We want them to put us in a drawer in that mental filing cabinet of theirs, and we want to be at the top of the pile in that drawer so that we are the first thing they come across when they delve back into that drawer to get what they need.

But because so many things are trying to get into that filing system of ours, [Read more…]

Written by Thoranna · Categorized: branding · Tagged: Brand, Branding

Branding: What Is Your Brand?

What Is Your Brand

There is one important aspect of your marketing that you always have, whether you are aware of it or not, whether you consciously create and manage it or not and whether you care or not. You always have a brand. You may want to check out this blog post on what a brand or branding is, but basically a brand is is everything that comes into people’s minds and all the emotions that are evoked when they come across an entity, whether the entity be a company, product, service or person. There is always a brand, because the mere mention of the entity will always conjure some thoughts and emotions with people, however little they know about it.

Think about it – even just hearing a name will give you ideas straight away. A name that may include as few as three letters. Who hasn’t heard someone say something like, “He doesn’t look like a Joe” or, “Josephine – that sounds like an old lady!”. Even abstract words conjure mental and emotional images. Mere sounds that have no intellectual meaning. That’s kind of the whole thing about onomatopoeia. The feelings and thoughts that a sound evokes. Therefore, however little people see, hear or experience of your business, product, service or yourself, they will always have some thoughts and emotions attached to it.

Are You In Control?

The question then becomes: Do you just want to cross your fingers and hope that the branding that people have in their minds and their hearts for you is a brand that will help you in business and will make them buy from you? [Read more…]

Written by Thoranna · Categorized: branding · Tagged: Brand, Branding, Brands, Customers, Marketing

What Is A Brand?

What Is A Brand

Many times, when talking to entrepreneurs and small business owners, I find that there is confusion about the concept of brand and branding. Not surprisingly. It is one of these things that the branding experts have managed to shroud in mystery and fill with jargon charging gazillions for development of brand strategy, brand associations, brand equity and other such fancy sounding things. It is also one of these things that people tend to associate with big business and global corporations. The Nikes, Apples and Googles of this world.

But I am going to let the cat out of the bag and tell you that not only is branding not only the prerogative of big business, but a brand is actually the single most powerful thing you can develop for your small business or startup.

What Is A Brand?

So what is this thing called a brand. First, an important point on what a brand is not. A brand is not just a logo or the designy things associated with a business (“designy” lol … well, let’s just say it’s a word ;) It is a whole lot more. A brand is everything that comes into people’s minds and all the emotions that are evoked when they come across anything to do with your business, product, service or person, depending on what the object of the brand is. So you see, saying that a brand is just the logo and the look of things is a bit like saying that a person is just the clothes she wears – nothing more – and we all know that it is not so. [Read more…]

Written by Thoranna · Categorized: branding · Tagged: Brand, Brand Identity, Brand Strategy, Branding, Small Business Branding, What is a brand

Dare to Be PINK – a brave brand!

Marketing Untangled BookHave you seen my upcoming book, Marketing Untangled: The Small Business & Entrepreneur’s Map Through the Marketing Jungle? It’s undeniably pink.

Recently I was chatting to a friend on Facebook. Rather than retell the conversation, I’m going to write it as is (well, translated, as it was in Icelandic, so won’t make much sense to most people.) ;)

My friend: “New book looking really good, the cover is SOLID and really makes one curious. Just one thing that surprised me…

And I’m still trying to make sense of …”

Me: “Aha – what?”

My friend: “The cover is just so very PINK… Is it supposed to be like that?”

Me: “Ooooooooooooo yes!”

My friend: “Oh… Thought maybe the printers had made a mistake… Joking!” [Read more…]

Written by Thoranna · Categorized: branding · Tagged: Brand, Brand and Tone of Voice, Brand Identity, Branding, Brave Brands, Pink Brand

Branding I: Hvað er brandið þitt?

Alveg sama hvað þú gerir eða gerir ekki í markaðsmálunum, hvort sem þér líkar það betur eða verr, hvort sem þú áttar þig á því eða ekki, og hvort sem þú tekur meðvitaðar ákvarðanir um að skapa það og stýra því eða ekki – þú ert alltaf með brand.

Ef þú ert ekki með á hreinu hvað brand er, þá er gott að smella hér og tjékka á því, en í grundvallaratriðum er brand það sem kemur upp í huga fólks og þær tilfinningar sem vakna þegar það sér eða heyrir af einhverju, hvort sem það er fyrirtæki, vara, þjónusta eða persóna. Brand er alltaf til staðar, vegna þess að bara að nefna eitthvað einu orði mun alltaf kveikja einhverjar hugsanir og tilfinniningar, alveg sama hversu lítið eða mikið fólk veit um það.

Spáðu í það. M.a.s. bara að heyra eitthvað nafn kveikir strax eitthvað. Nafn sem jafnvel er bara þrír stafir. Hver hefur ekki einhvern tímann sagt, eða heyrt einhvern segja, “Hann bara lítur ekki út eins og Jói” eða, “Jófríður – það hljómar eins og gömul kona!”. Jafnvel abstrakt orð kveikja hugsanir og tilfinningar. Þó það séu bara hljóð sem hafa enga vitræna þýðingu eins og hljóðlíkingarorð. Þau vekja samt hugsanir og tilfinningar. Þess vegna er alveg sama hversu mikið eða lítið fólk veit, sér eða heyrir af fyrirtækinu þínu, vöru, þjónustu eða bara þér sjálfri/sjálfum, það kvikna alltaf einhverjar hugsanir og tilfinningar.

Ætlarðu að treysta bara á guð og lukkuna?

Spurningin er þá: Ætlar þú bara að krossleggja fingurnar og vona að brandið sem vaknar hjá fólki sé brand sem að hjálpi þér og verði til þess að þau kaupi af þér? Eða viltu taka stjórnina og gera allt sem í þínu valdi stendur til að tryggja að brandið fái þau til að vilja kaupa af þér – og bara þér – og byggi þannig upp viðskiptatryggð sem verður til þess að viðskiptavinirnir fari ekki annað?

Hvað er brandið ÞITT?

Veistu hvert brandið þitt er?
Brand manns er nefnilega það sem aðrir segja að það sé – ekki það sem maður sjálfur segir. Áður en við getum farið að hafa áhrif á það hvað fólk hugsar og tilfinningar þeirra til okkar, þá verðum við að vita hvernig staðan er í dag. Ef við vitum ekki hvar við stöndum núna, hvernig getum við þá áttað okkur á hvernig við eigum að komast þangað sem við viljum fara? Og hvernig kemstu að því hvað brandið þitt er?

Markaðsrannsóknir. Farðu út og talaðu við fólk. Spurðu fólk hvað kemur upp í hugann og hvaða tilfinningar vakna þegar þú ert nefnd(ur), fyrirtækið þitt, varan þín eða þjónusta. Ég mæli reyndar með því að fá einhvern annan en akkúrat þig til að gera það, því að ef þú ert manneskjan á bak við brandið, þá er fólk ekki líklegt til að vera alveg hreinskilið við þig. Fólk vill jú ekki særa neinn og væri líklegt til að halda aftur af sér ef það hefur eitthvað neikvætt að segja. Og trúðu mér, þú vilt heyra þetta neikvæða. Ef þú veist ekki hvað þarf að laga, hvernig ætlarðu að laga það? Fáðu þess vegna hjálp frá öðrum. Það er allt í lagi þó þú hafir ekki efni á því að ráða fagfólk í verkið. Ég er viss um að þú getur fundið einhvern sem þú treystir til að hjálpa þér með því að fara þarna út og ræða við fólk um brandið þitt.

Hvernig viltu hafa brandið þitt?

Næst þarftu að ákveða hvert þú vilt fara þaðan. Hvað viltu að brandið þitt sé? Hvað viltu að fólk hugsi og hvernig viltu að því líði? Hver er munurinn á brandinu þínu í dag og því sem þú vilt að brandið þitt sé? Hvar skilur á milli? Hverju viltu breyta? Hvað er gott og þú vilt halda í og byggja frekar á?

Það er ekki fyrr en við vitum hvar við erum og hvert við viljum fara sem við getum farið að hugsa um hver besta leiðin til að komast þangað er. Og það er efni í heilan bloggpóst út af fyrir sig og meira til! Til að byrja með, finndu út hvert brandið þitt er og hugsaðu um hvernig þú vilt að það sé.

Endilega segðu mér hvernig þú vilt að brandið þitt sé í ummælunum hér fyrir neðan! 

Written by Thoranna · Categorized: íslenskt · Tagged: Brand, Branding, markaðsrannsóknir

  • « Previous Page
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • …
  • 9
  • Next Page »
  • Facebook
  • Instagram
  • LinkedIn
  • Twitter

© 2022 Thoranna.is · Rainmaker Platform

Privacy Policy