Í þessum síðasta pósti um efnismarkaðssetningu (e. content marketing) ætla ég að tala aðeins um praktíska hluti. Stór hausverkur er oft hvernig við ætlum að gera efni sjálf og hverju öðru við getum deilt, t.d. á samfélagsmiðlunum, sem krefjast töluverðrar virkni og getur verið áskorun að halda lifandi. Ef þú hefur fylgt mér í einhvern tíma, á blogginu, póstlistanum eða samfélagsmiðlunum, þá sérðu að efnismarkaðssetning er nokkuð sem ég nota mjög mjög mikið og á margvíslegan hátt. Efni getur verið á margskonar formi, miðlað með margskonar leiðum og gegnt margskonar tilgangi í … [Read more...]
Content Marketing: Creativity and Organisation
I want to talk a bit about the practical stuff around content marketing. Our biggest headache is often how we are going to produce our own content and find what other stuff we can share, for example on social media, which demand quite a lot of activity and can be challenging to keep alive and active. If you have been following me for some time, whether you have been reading the blog, subscribing to emails or following on social media, you can see that I use content marketing a lot. The content can take various form, can be presented in various ways and the purpose of the content can be … [Read more...]
Content Marketing: Don‘t Build Things On Sand
Content marketing can be a very very strong marketing tactic for smaller businesses. It does require time and effort, but not necessarily that much cold hard cash – sometimes no cash at all. What it does require however is that you have already laid a solid foundation. If you don't know who you want to appeal to and if you don't know your viewers or readers, how are you going to make content that appeals to them? How will you know where best to share it with them? How will you know what kind of content they want to see? – do they like text, video, images etc? Also, you don't want to only … [Read more...]
Ekki byggja á sandi
Efnismarkaðssetning getur verið gríðarlega sterkt tól fyrir minni fyrirtæki. Það tekur jú tíma og vinnu, en ekki svo mikla beinharða peninga – jafnvel enga – en hún krefst þess hinsvegar að þú sért búinn að vinna grunnvinnuna þína vel. Ef þú veist ekki til hverra þú ætlar að höfða og ef þú þekkir ekki áhorfendur eða lesendur, hvernig ætlarðu þá að gera efni sem að þeir hafa áhuga á? Hvernig veistu hvar best er að deila efninu með þeim? Hvernig veistu hverskonar efni þau eru líklegust til að vilja sjá; texta, vídeó, myndir o.s.frv. Þú vilt heldur ekki bara tala um það sem þú gerir, þú … [Read more...]
Content Marketing: Give, Give and Give Some More!
My previous blog post on content marketing got a really good reaction. Most people seem to prefer the idea of attracting people than pushing things on to them. Personally, I love this development, because this is what marketing is really about. Anticipating and satisfying people's needs in such a way that is profitable to you. Content marketing is also something most of us are already doing, whether we realise it or not. Most of us actually do a lot of it. Do you have a Facebook page? Are you on Twitter? And perhaps on other social media? Do you blog? Have a mailing list? Etc. etc. These … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- …
- 44
- Next Page »