I woke from a bad dream the other day. I was working with a large group of people and suddenly I realised that they were just making up things about their target groups, rather than having any real information. And it reminded me of something I have always known, but one tends to forget. None of us can read minds! (If I am wrong, and you can, please get in touch because I really really really want to talk to you! :) Not only did I assume that they knew they had to do some research to get to know more about their target groups - and thereby assumed they could read my mind - they also assumed … [Read more...]
Ekki vera rass – markaðsrannsóknir eru nauðsynlegar!
Ég vaknaði upp við vondan draum um daginn. Ég var að vinna með stórum hóp af fólki í markhópagreiningu og allt í einu áttaði ég mig á því að þau voru bara að skálda út í bláinn með hvernig markhópurinn þeirra væri, í stað þess að hafa einhverjar raunverulegar upplýsingar. Og það minnti mig á eitthvað sem ég veit alveg en maður á til að gleyma. Það kann ekkert okkar hugsanalestur! (Ef það er rangt, og þú kannt hugsanalestur, vertu þá endilega í bandi því mig langar miiiiiiiiiiiikið að tala við þig! :)Ekki bara gerði ég ráð fyrir að þau vissu að þau yrðu að gera markaðsrannsóknir til að fá að … [Read more...]
Get Your Customers to Get You Even More Business!
We all know that it's great when our customers are happy and spread the word, as I have discussed in other posts. However, we tend to just cross our fingers and hope for the best, rather than taking matters into our own hands to increase the chances of them referring more business to us. What, if anything, can we do? Be Great! You have to be worth people telling others about you. People will not refer others to boring businesses, or "just ok" businesses. They will however recommend businesses they think is great. So to start off with, you have to have a great product or service, but you also … [Read more...]
Fáðu viðskiptavinina til að skapa meiri viðskipti fyrir þig!
Við vitum öll að það er frábært ef viðskiptavinir eru ánægðir og segja öðrum frá okkur, eins og ég talaði um í síðasta pósti. Við erum hinsvegar allt of mikið í því að treysta bara á guð og lukkuna að fá tilvísanirnar. Hvað ef við getum gert eitthvað til að vinna markvisst í að fá þær? Og hvað, ef eitthvað getum við gert? Vertu frábær! Þú verður að vera þess virði að vísa á. Fólk vísar ekki viðskiptum til leiðinlegra fyrirtækja, eða einhverra sem eru “bara allt í lagi”. Þau vísa á fyrirtæki sem þeim finnast frábær. Í grunninn verðurðu einfaldlega að vera með frábæra vöru og/eða þjónustu … [Read more...]
Your Most Powerful Marketing Question?
We all know that it's great to have happy customers that tell others about us. Those that hear about us this way are much more likely than others to do business with us, and sooner, than those that hear about us through other ways. We also know that referrals are one of the most powerful marketing tools out there, and can cover the marketing process and get the sale, even without anything else coming into play. All businesses, products and services can benefit from referrals in some way, but the general rule seems to be that the more expensive the purchase or the more personal the service, … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- …
- 44
- Next Page »




