Oft þegar ég ræði við frumkvöðla og eigendur lítilla fyrirtækja verð ég vör við að hugtakið "brand" er svolítið á reiki. Það er sosum alls ekkert skrýtið. Þetta er einn af þessum hlutum sem markaðssérfræðingum hefur tekist að gera leyndardóms- og dularfullt með því að nota allskonar skrýtin orð og tala í hringi og rukka svo grilljónir fyrir þróun brand stefnu, uppbyggingu brandsins (helst með rándýrum auglýsingum), hönnun á brandútliti og allskonar svona fínerí. "Brand" er líka eitt af þessum hlutum sem við tengjum jafnan við stórfyrirtæki eins og Nike, Apple og Google en finnst kannski ekki … [Read more...]
Use Content Marketing To Make Your Life Easier
- by educating your customers Content marketing is one of my favourite aspects of marketing for many reasons. One of the somewhat hidden benefits of content marketing is how it can improve your relationship with your customers through their learning. Most of us have experienced bad customers, whether they were difficult to sell to to begin with or whether they are difficult to work with once business is underway. There are many reasons for them being this way (some people are just like that ;) but in many cases these difficulties can be reduced through content marketing. By informing and … [Read more...]
Hvernig fylgist þú með samkeppninni þinni?
Í fyrri pósti held ég að mér hafi tekist að sannfæra fólk um nauðsyn þess að fylgjast með samkeppninni - eða hvað? ;) En það er ekki nóg að rannsaka þá bara með smásjá einu sinni og svo ekkert meira. Hlutirnir breytast og þróast hratt í nútímaheimi og þú þarft alltaf að vera með puttann á púlsinum. Það er mjög misjafnt hvað þú ert að skoða hjá samkeppninni eftir því í hvaða bransa þú ert, en það eru alltaf ákveðin kjarnaatriði á borð við: Hvað eru þeir að gera í markaðssetningu? Hvert virðast þeir stefna? Hvaða markhópum eru þeir að einbeita sér að? Hversu stórir eru þeir … [Read more...]
Sometimes You Should Fire Your Customers!
It is important to find your ideal target group, the people you should be selling to. A way to do this is to find your dream customer, those you absolutely love to work with and for. But have you ever thought about this?: It is equally important to know who you don’t want to work with. As much as you should work on your marketing to attract the customers you want, you may also need to fire some of your existing customers! Bear with me. Some people may think I’m crazy, but the thing is, a customer is not the same as a customer. Not all business is good business. As a rule of thumb, you … [Read more...]
Af hverju þarftu að vita eitthvað um samkeppnina þína?!
Nýlega átti ég fund með forystumanni íslensks sprotafyrirtækis sem stefnir hátt og lofar góðu. Þegar ég spurði hann hvernig samkeppnisaðilar þeirra gerðu hlutina sagði hann að honum væri alveg sama um samkeppnina, þau vildu bara einbeita sér að því sem þau væru að gera. Ég skil það alveg. Ekki eyða of mikilli orku í hina. Vandamálið er hinsvegar að þú ert að reyna að fá fólk til að kaupa af þér frekar en einhverjum öðrum. Ef þú veist ekki hvaða valmöguleikum fólk stendur frammi fyrir og hvaða kosti það er að bera saman, hvernig geturðu mögulega fengið fólk til að skilja að það sem þú býður … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- …
- 44
- Next Page »