Brand and branding, the act of building that brand, are at the core of marketing. It is what makes you different from the rest and, if built well, appeal to your target groups. As I’ve discussed in other blog posts, you need to determine what your brand is today, what you want it to be and then go about building it in a focused and effective way. So let’s say that you know exactly what you want your brand to be. You have a clear brand core (know which drawer you want to be in ;) You know what you want people to think and what you want them to feel. How do we take those brand associations … [Read more...]
Markaðssetning er branding
Ein af ástæðunum fyrir því að ég varð ástfangin af markaðsfræðunum er að þegar ég var í MBA náminu þá áttaði ég mig á því að markaðsstarfið er hjartað í öllum fyrirtækjum. (Mundu að markaðsstarfið er ekki bara auglýsingar ;) Án markaðsstarfsins þá eru engin fyrirtæki. Þeir sem eru ekki inni á markaðslínunni þola oft ekki þegar við markaðsnördarnir tölum um að "bissness = marketing". En veistu, það er bara þannig :) Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta, svo ég ákvað að fá til liðs við mig tvo af uppáhalds gúrúunum mínum úr stjórnunar- og markaðsfræðunum til að koma til skila hversu … [Read more...]
Brand Association
In a previous post we discussed how people need to be able to put us in a box, or in a drawer if you will. They need to easily, in a split-second, know what we are in order for it to register with them and have a chance of being stored in memory. However, that is not enough. Those who have read my book, Marketing Untangled, are familiar with the marketing process. The marketing process tells us that in order for people to buy from us, they not only need to be aware of us but they need to be interested, to like us and trust us. In order to do that, our brand needs to have a variety of … [Read more...]
Branding II: Í hvaða skúffu viltu vera?
Brandið þitt er öflugasta tólið í markaðssetningunni þinni. Ég hef fjallað um í það í fyrri póstum og þá staðreynd að við erum alltaf með brand, hvort sem við ætlum okkur það eða ekki. Ég hef líka talað um að þú þurfir að finna út hvert brandið þitt er, áður en þú getur farið að móta það í það sem þú vilt að það sé. Spurningin er þá, hvernig viltu að brandið þitt sé? Í dag eru allir að tala um að hugsa út fyrir kassann og vá hvað ég gæti ekki verið meira sammála um nauðsyn þess! Hinsvegar, þegar kemur að branding, þá þarftu að hugsa um að vera í kassa. Einskonar brand kassa. Fyrsta skrefið … [Read more...]
Marketing is branding
One of the reasons I fell in love with the subject of marketing was that when I did my MBA I quickly realised that marketing is the very heart of every business. Without marketing there can be no business. Non-marketing people often hate it when us marketing nerds harp on about how “business = marketing”. The thing is though, it’s true. I cannot stress this enough, so I figured it would be good to enlist the help of two of my favourite business gurus in management and marketing in the last century: Peter Drucker and Al Ries, to drive home the message of just how important marketing … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- 2
- 3
- 4
- …
- 9
- Next Page »