Why, oh why, do you do what you do? Have you ever asked yourself? I believe that there are better and worthier reasons for running a business than just making money. You can call me naive, but that's the way it is. The fact is also, that businesses that stand for something more than just making money - well, they tend to make more money! In her book, Passion Brands: Why Some Brands Are Just Gotta Have, Drive All Night For, and Tell All Your Friends About, Kate Newlin talks about what it is that makes people love certain brands. And loved brands have loyal customers that will not go … [Read more...]
Akkuru geriru þetta, akkuru, akkuru, akkuru?
Manstu eftir litlu rassálfunum í Ronju ræningjadóttur sem spurðu í sífellu “akkuru gerirún etta, akkuru, akkuru, akkuru?” Hefurðu einhvern tímann spurt þig af hverju þú gerir það sem þú gerir? Ég trúi því að það geti verið betri og verðugri ástæður fyrir því að reka fyrirtæki en bara til að græða peninga. Þú getur kallað mig barnalega, en svoleiðis er það. Staðreyndin er líka sú, að þau fyrirtæki sem standa fyrir eitthvað annað og meira en bara að græða peninga, ja … þau græða oftast líka meiri peninga! Í bókinni Passion Brands: Why Some Brands Are Just Gotta Have, Drive All Night … [Read more...]
Can You Say No?
Most of us are good people. Most of us would be happy to do things for other people and that is, of course, a very good thing in many ways. However, when it comes to your business, it can be a deadly sin. What?! I'll tell you why. What are you good at? Why? Usually you are good at what you enjoy doing, and enjoy doing what you are good at. The two go together - it's a kind of a chicken and egg thing. Then you set up a business to do what you are good at. And it is not easy. There are a lot of things to think about and it takes a lot of time to build a business. You are bound to be very … [Read more...]
Don’t Be Boring!
One of the things I keep telling people, that need to market their product or services, is to be different, be special, be interesting, be something that matters to people. I think one should always aim for making a certain group of people love your business, product or service. Some think I am crazy ;) But you know, I am not. Mom always said to me, "if a job is worth doing, it is worth doing well". Your business, product or service is not a small part of your life that you can just plod along with. If you have your own business, don't you want to do the best you possibly can with it? Get … [Read more...]
Ekki vera leiðinleg(ur)!
Eitt af því sem maður er alltaf að reyna að segja fólki sem þarf að markaðssetja vöruna sína eða þjónustu, er að vera öðruvísi, vera sérstakur, áhugaverður, skipta fólk máli. Ég er á því að maður eigi alltaf að vinna að því að fá ákveðinn hóp fólks til að elska fyrirtækið þitt, vöruna eða þjónustuna. Og fyrir vikið halda sumir stundum að ég sé barasta rugluð! En veistu, neibb, ég er það ekki. Mamma sagði alltaf við mig, “ef það er þess virði að gera hlutina, þá er þess virði að gera hlutina vel”. Fyrirtækið þitt, varan eða þjónustan er ekki einhver smá partur af lífinu sem er allt í lagi að … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- …
- 10
- Next Page »