Manstu eftir litlu rassálfunum í Ronju ræningjadóttur sem spurðu í sífellu “akkuru gerirún etta, akkuru, akkuru, akkuru?” Hefurðu einhvern tímann spurt þig af hverju þú gerir það sem þú gerir? Ég trúi því að það geti verið betri og verðugri ástæður fyrir því að reka fyrirtæki en bara til að græða peninga. Þú getur kallað mig barnalega, en svoleiðis er það. Staðreyndin er líka sú, að þau fyrirtæki sem standa fyrir eitthvað annað og meira en bara að græða peninga, ja … þau græða oftast líka meiri peninga! Í bókinni Passion Brands: Why Some Brands Are Just Gotta Have, Drive All Night … [Read more...]
What Businesses Can Learn From My Son’s Kindergarten
We have been very lucky in that both our children have attended a local kindergarten which we have all been very very happy with.This particular kindergarten has been widely discussed in Iceland, as it has a strong philosophy. Not that I am going to discuss that here in any detail, but a few of the things they do are things that businesses can learn a lot from when it comes to customer experience. One of the criticism it has is that it is very organised. Everything is marked. The children sit in specific marked places on the floor in the main room during various activities and they have … [Read more...]
Það sem Herjólfur og aðrir geta lært af leikskóla sonar míns
Bæði börnin mín hafa verið í frábærum leikskóla hér í Innri Njarðvík sem heitir Akur og er Hjallastefnuleikskóli. Frumburðurinn er nú kominn í skóla, en guttinn er enn á Akri og alsæll. Og við foreldrarnir erum líka alsæl. Þegar dóttir okkar byrjaði þarna, þá þriggja ára, þá var skólinn glænýr. Ég meina, hún var bókstaflega í fyrsta hópnum sem var þarna. Við fundum aldrei nokkurn tímann fyrir því að það væri ekki allt á hreinu, og það er fyndið núna að heyra starfsfólkið, sem maður hefur fengið tækifæri til að kynnast vel, tala um kaosið sem þau upplifðu á bak við tjöldin í byrjun - en við … [Read more...]
I Have Been Reminded
In autumn 2013 I had been travelling a lot around Iceland, speaking and lecturing. As I wrote this, I was in the Westman Islands, north of the Icelandic mainland, unable to get to the mainland for an extra night because of a storm and some really really high waves. As part of my travels, I have had to book accommodation, and as with so many of us, my first place to look is online. This search of mine has reminded me of some very important things when it comes to marketing. Both dos and don'ts. In particular, I was reminded of these three: … [Read more...]
Ég hef fengið áminningu…
Ég er búin að vera að kenna mikið sl. mánuðinn úti um hvippinn og hvappinn. Skrifa einmitt þennan bloggpóst sitjandi í kennslustofu Visku, símenntunarmiðstöðvar Eyjamanna eftir að siglingunni heim með Herjólfi hefur verið frestað vegna veðurs. Útsýnið úr kennslustofu Visku yfir höfnina í Eyjum, þaðan sem ég skrifa þetta á meðan ég bíð eftir að Herjólfur komist með mig í land fyrir roki :) Á hluta af þessum ferðum mínum hef ég þurft að gista á hinum ýmsu stöðum, svo ég hef verið að skoða hina ýmsu kosti á netinu. Í þeirri leit minni hef ég oft verið minnt á margt af því … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- …
- 44
- Next Page »