Hefurðu séð nýju bókina mína, Marketing Untangled: The Small Business & Entrepreneur's Map Through the Marketing Jungle? Því verður ekki neitað að hún er bleik :) Ég var að spjalla við vin minn á Facebook nýlega. Í stað þess að endursegja samtalið, þá ætla ég barasta að pósta því hér: Vinur minn: "Líst svakalega vel á bókina, kápan alveg SOLID og æsir upp forvitnina í manni. Bara eitt sem kom mér á óvart ... og ég er ennþá að reyna að ná utan um..." Ég: "Aha - hvað?" Vinur minn: "Kápan er svo rosalega BLEIK á litinn ... var það planið? :) " Ég: "Óóóóóóóóóóóóóóó já :) … [Read more...]
Dare to Be PINK – a brave brand!
Have you seen my upcoming book, Marketing Untangled: The Small Business & Entrepreneur's Map Through the Marketing Jungle? It's undeniably pink. Recently I was chatting to a friend on Facebook. Rather than retell the conversation, I'm going to write it as is (well, translated, as it was in Icelandic, so won't make much sense to most people.) ;) My friend: "New book looking really good, the cover is SOLID and really makes one curious. Just one thing that surprised me... And I'm still trying to make sense of ..." Me: "Aha - what?" My friend: "The cover is just so very PINK... … [Read more...]
Branding I: Hvað er brandið þitt?
Alveg sama hvað þú gerir eða gerir ekki í markaðsmálunum, hvort sem þér líkar það betur eða verr, hvort sem þú áttar þig á því eða ekki, og hvort sem þú tekur meðvitaðar ákvarðanir um að skapa það og stýra því eða ekki - þú ert alltaf með brand. Ef þú ert ekki með á hreinu hvað brand er, þá er gott að smella hér og tjékka á því, en í grundvallaratriðum er brand það sem kemur upp í huga fólks og þær tilfinningar sem vakna þegar það sér eða heyrir af einhverju, hvort sem það er fyrirtæki, vara, þjónusta eða persóna. Brand er alltaf til staðar, vegna þess að bara að nefna eitthvað einu orði … [Read more...]
Hvað er brand?
Oft þegar ég ræði við frumkvöðla og eigendur lítilla fyrirtækja verð ég vör við að hugtakið "brand" er svolítið á reiki. Það er sosum alls ekkert skrýtið. Þetta er einn af þessum hlutum sem markaðssérfræðingum hefur tekist að gera leyndardóms- og dularfullt með því að nota allskonar skrýtin orð og tala í hringi og rukka svo grilljónir fyrir þróun brand stefnu, uppbyggingu brandsins (helst með rándýrum auglýsingum), hönnun á brandútliti og allskonar svona fínerí. "Brand" er líka eitt af þessum hlutum sem við tengjum jafnan við stórfyrirtæki eins og Nike, Apple og Google en finnst kannski ekki … [Read more...]
There were some sharp entrepreneurs sharpening their game even further on Saturday!
The SMALL BUSINESS BRANDING day was held for the first time at a beautiful and unique location, the Blue Lagoon in Iceland. The BRANDit production was organized by its two founders; Bjarney Ludviksdottir, international director and producer, and Runa Magnus, the international branding lecturer, and author of the upcoming book “Branding Your X-Factor”. This special day was dedicated to small business owners and their executive team, and designed to give them insights into the 8 steps to sharpen their success with high-performance strategies from 8 leading European business and branding … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- …
- 10
- Next Page »