Fyrir mörgum árum síðan sat ég fund með snilldar branding ráðgjafa og forstjóra eins stærsta fyrirtækis landsins. Ráðgjafinn var að kynna þjónustu sína fyrir forstjóranum og hafði sýnt honum frábær dæmi og komið með mjög flottar tillögur að því hvernig stofan hans gæti hjálpað við að færa fyrirtækið upp á hærra plan. Ég man að ég var algjörlega heilluð. Ég hef alltaf elskað branding hliðina á markaðsfræðunum og eftir að hafa setið í gegnum þessa kynningu þá fannst mér hún bara ennþá meira spennandi. Eftir um klukkustundarlangan fund leit forstjórinn á ráðgjafann og sagði (á ensku): "Svo þú … [Read more...]
Branding: Verum öðruvísi! Verum hugrökk!
Viltu skjóta samkeppninni ref fyrir rass? Viltu virkilega vera sigurvegarinn á þínum markaði? Þá verður að hafa það á hreinu af hverju fólk á að kjósa þig fram yfir aðra! Klassíska svarið þegar spurt er "af hverju ætti ég að kjósa þig fram yfir samkeppnisaðilana þína?" eru svör á borð við: "Við erum betri" "Við bjóðum betri þjónustu" "Við bjóðum betri gæði" Hvað eiga þessi svör að þýða? Betri samkvæmt hverjum? Hvaða staðla erum við að miða við? Hver vill ekki halda því fram að þeir séu betri, með betri þjónustu og betri gæði? Segir einhver "Ja, við bjóðum bara svona sæmilega … [Read more...]
Snertipunktar við brandið
Það að byggja upp brand er kjarni markaðsstarfsins. Það er það sem aðgreinir þig frá hinum, og, ef vel tekst til, laðar fólk að þér. Eins og ég hef rætt í öðrum póstum, þá verður þú að ákveða hvernig brand þú vilt byggja upp, hvernig þú vilt að það sé og vinna markvisst að því að byggja það upp. Segjum að þú sért alveg með á hreinu hvernig þú vilt að brandið þitt sé. Þú ert með brand kjarnann á hreinu (í hvaða skúffu þú vilt vera ;) Þú veist hvað þú vilt að komi upp í hugann á fólki og veist hvaða tilfinningar þú vilt vekja. Hvernig tökum við þessar brand tengingar og það sem við viljum … [Read more...]
Brand tengingar
Í fyrri pósti hef ég talað um mikilvægi þess að fólk geti sett okkur í kassa, eða skúffu í skjalaskápnum í höfðinu. Fólk þarf á mjög auðveldan hátt, og á engum tíma, að vita hver við erum til að þau taki eftir okkur og við eigum sjéns á plássi í minninu. Það, eitt og sér, er hinsvegar ekki nóg. Þeir sem hafa lesið bókina mína, Marketing Untangled, þekkja markaðsferlið. Markaðsferlið segir okkur að áður en fólk kaupir af okkur þá þarf það ekki bara að vita af okkur, heldur þurfum við líka að vekja áhuga þeirra, þeim þarf að líka við okkur og þau þurfa að treysta okkur. Til þess að … [Read more...]
Markaðssetning er branding
Ein af ástæðunum fyrir því að ég varð ástfangin af markaðsfræðunum er að þegar ég var í MBA náminu þá áttaði ég mig á því að markaðsstarfið er hjartað í öllum fyrirtækjum. (Mundu að markaðsstarfið er ekki bara auglýsingar ;) Án markaðsstarfsins þá eru engin fyrirtæki. Þeir sem eru ekki inni á markaðslínunni þola oft ekki þegar við markaðsnördarnir tölum um að "bissness = marketing". En veistu, það er bara þannig :) Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta, svo ég ákvað að fá til liðs við mig tvo af uppáhalds gúrúunum mínum úr stjórnunar- og markaðsfræðunum til að koma til skila hversu … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- 2
- 3
- 4
- …
- 26
- Next Page »