Það er alveg að koma að þeim árstíma sem ég verð að fara að sjá eina af uppáhalds auglýsingunum mínum - þú manst eftir henni ;) Kók auglýsingin þar sem þau standa öll á hæðinni og syngja um hvernig þau vilja kenna heiminum að syngja "in perfect harmony" :) Ég elska þessa auglýsingu. Það koma ekki jólin fyrr en ég er búin að sjá hana :) Ég er söngkona (jahá, þú vissir það ekki, er það? Hver veit, kannski leyfi ég þér einhvern tímann að heyra í mér ha ha ha :) ... en mig langar ekkert að kenna heiminum að syngja. Það er fullt af góðu fólki út um allt að gera það. Mig langar hinsvegar að … [Read more...]
Markaðsmál og auglýsingar eru ekki það sama
Margir halda að markaðssetning = auglýsingar, en það er ekki svo. Horfðu og ég skal útskýra :) … [Read more...]
Ekki selja!
OK, ég lofa að ég er ekki endanlega gengin af göflunum. Horfðu og þá skal ég útskýra betur ;) Vídeóið er á ensku en hér er þýðingin: Ég hef það á tilfinningunni að vídeóið mitt í dag verði svolítið umdeilt. Það sem mig langar að segja þér er, í grundvallaratriðum: Ekki selja! Ég er ekki að meina að þú eigir ekki að láta vörur eða þjónustu í skiptum fyrir peninga. Í guðanna bænum, gerðu það. Það er jú grundvöllurinn fyrir því að vera í rekstri. Það sem ég meina er að til að ná í viðskiptin, ekki nota sölumennsku, sölutækni, "að loka sölunni" og allt það. Notaðu … [Read more...]
Af hverju þarf maður að skoða samkeppnina?
MáM bloggið að þessu sinni fjallar um mikilvægi samkeppnisgreiningar og gefur þér nokkrar sterkar ástæður fyrir því að greina og fylgjast með samkeppnisaðilunum þínum. … [Read more...]
Þú þarft að þekkja og skilja markhópinn
Það er ekki nóg að vita af hvaða kyni og á hvaða aldri markhópurinn þinn er. Þú þarft að þekkja hann og skilja. … [Read more...]