Fyrir mörgum árum síðan sat ég fund með snilldar branding ráðgjafa og forstjóra eins stærsta fyrirtækis landsins. Ráðgjafinn var að kynna þjónustu sína fyrir forstjóranum og hafði sýnt honum frábær dæmi og komið með mjög flottar tillögur að því hvernig stofan hans gæti hjálpað við að færa fyrirtækið upp á hærra plan. Ég man að ég var algjörlega heilluð. Ég hef alltaf elskað branding hliðina á markaðsfræðunum og eftir að hafa setið í gegnum þessa kynningu þá fannst mér hún bara ennþá meira spennandi. Eftir um klukkustundarlangan fund leit forstjórinn á ráðgjafann og sagði (á ensku): "Svo þú … [Read more...]
Your Logo: How Do You Buy A Face?
A long time ago I sat in a conference room with a brilliant branding consultant and the CEO of a major company. The consultant was pitching to the CEO and had shown him some fantastic case studies and made some excellent suggestions as to how his agency could help bring his company to the next level. I had not been in the business long at this point, and I remember being absolutely mesmerised. I have always loved the branding aspect of business and this session only made my love stronger. After about an hour’s pitch the CEO looked at the consultant and said: “So, you want to change our … [Read more...]
Hvernig kaupirðu þér andlit?
Lógóið þitt, eða vörumerki, er andlit brandsins þíns, fyrirtækisins, vörunnar eða þjónustunnar. Það er að mörgu að huga þegar kemur að lógóinu. Smelltu, horfðu og hlustaðu ;) … [Read more...]