Við erum flest í hjarta okkar gott fólk. Flest okkar vilja allt fyrir alla gera og það er náttúrulega voðalega gott. En þegar kemur að fyrirtækinu þínu þá er það eiginlega barasta dauðasynd! Ha? Jú, sjáðu til. Í hverju ertu góð(ur)? Af hverju? Það er venjulega þannig að maður er góður í því sem maður nýtur þess að gera og maður nýtur þess að gera það sem maður er góður í. Þetta helst í hendur – eggið og hænan. Svo stofnar maður fyrirtæki til að gera það sem maður er góður í. En það er ekkert auðvelt. Það er að mörgu að huga og það tekur tíma að byggja hlutina upp. Maður er mjög mjög mjög … [Read more...]
Upp með tommustokkinn!
Ef þú ekki mælir, hvernig veistu hvort það er að virka? … [Read more...]
Markaðsmálin eru mikilvæg!
Fyrsta vídeóið í MáM blogginu fjallar um mikilvægi markaðsstarfsins fyrir árangur fyrirtækisins þíns og að taka frá tíma fyrir það. … [Read more...]