Í nóvember og desember fæ ég oft símtöl eða tölvupósta frá fólki í kvíðakasti, biðjandi mig um aðstoð við að selja vöruna þeirra eða þjónustu fyrir jólin. Svona ca. kerter í jól :) Svo ég ætla núna að skrifa bloggpóst til að fræða þig, og sem ég get hreinlega sent hlekk í næst þegar ég fæ svoleiðis beiðni :) Svarið er einfalt: “Því miður, ég get ekki hjálpað þér”. Það er ekki til nein töfralausn í markaðssetningu sem virkar á örfáum dögum eða vikum. Ef þú hefur ekki sinnt markaðsstarfinu þínu almennilega hingað til, byggt það upp og lagt inn í bankann, þá þýðir ekki að ætla að rjúka til … [Read more...]
7 ofurhetjulexíur í branding
Ég á lítinn gutta. Hann er gaur, eins og guttar á hans aldri eru og fílar allar mögulegar og ómögulegar ofurhetjur. Stundum verð ég smeyk um að hann verði eins og karakter úr Big Bang Theory - sem ég get lifað með ef hann verður eins og Leonard en ég veit ekki alveg með hina ha ha … OK, svo ég veit meira um ofurhetjur en annars væri eðlilegt að kona á fertugsaldri viti - þó að ég viti alls ekki mikið. Og um daginn áttaði ég mig á einu: Ofurhetjur eru snillingar í branding - ja, ok, þær fá hjálp frá markaðssnillingunum á bak við þær, en samt - snillingar! Hér eru 7 hlutir sem ofurhetjur eru … [Read more...]
Hversu oft?!
Hversu oft þurfum við að ná til fólks í gegnum markaðssetningu? Vísbendingar frá Thomas Smith og Brian Tracy :) … [Read more...]
Endurtekning, endurtekning, endurtekning :)
Endurtekning er lykilatriði í markaðssetningu. Af hverju? Kíktu og þá kemstu að því :) … [Read more...]