
Þeir eru ekki einu aðilarnir á markaðnum sem veita þá þjónustu sem þeir veita. Þeir eru ekki einu sinni ódýrastir eða með bestu vörugæðin. Líkurnar á að ég versli þar aftur = 0. Líkurnar á að ég segi fullt af fólki frá þessu = 100%. Líkurnar á því að það fólk versli þar eftir að hafa heyrt þessa sögu … ja, ansi litlar ekki satt?
Það kostar ekki mikið að veita góða þjónustu – og ef að fyrirtækið hefur ekki efni á að láta þrífa – eða eigandi þrífi í versta falli hreinlega sjálfur – þá hefur fyrirtækið ekki efni á að vera í rekstri.
Hafðu metnað til að gera þitt besta – það margborgar sig!