Viðbrögðin við póstinum mínum í síðustu viku um efnismarkaðssetningu voru mjög góð. Flestir virðast hrifnari að því að laða fólk að sér heldur en að ýta hlutum upp á þau. Mér finnst það persónulega líka mjög góð þróun því það er kjarninn öllu markaðsstarfi, að finna hvað fólk þarfnast og vill og veita þeim það á þann hátt að sé arðbært fyrir þig.Efnismarkaðssetning er líka nokkuð sem flestir eru að stunda, hvort sem þeir átta sig á þvi eða ekki – flest okkar gera meira að segja nokkuð mikið af henni. Ert þú með Facebook síðu? Ertu kannski á öðrum samfélagsmiðlum líka? Bloggarðu? Ertu með … [Read more...]
Komdu þér að efninu! ;)
Markaðsstarf er að breytast. Það hefur breyst gríðarlega mikið á síðustu 10-20 árum. Með tilkomu internetsins, samfélagsmiðla, snjallsíma o.fl. snýst markaðsstarf sífellt minna um einhliða útsendingar á kynningar efni og meira um að draga fólk til sín. Markaðsstarf snýst minna um að grípa fólk en meira um að vera til staðar og vera á réttum stað þegar fólk leitar eftir einhverju sem tengist því sem þú hefur að bjóða. Markaðsstarf snýst minna um að ýta hlutum upp á fólk og meira um að laða fólk að sér. Á ensku er gjarnan talað um að við séum að færast frá outbound marketing yfir í … [Read more...]
Varstu búin(n) að spá í þessu varðandi vefsíðuna þína?
Vefsíðan er mikilvæg í markaðsstarfinu - varstu búin(n) að spá almennilega í hana? … [Read more...]
Lítið leynivopn ;)
Ég veit um lítið leynivopn sem er einfalt og kostar ekki neitt, en getur gert eitt og annað fyrir mann. Viltu vita hvað það er? … [Read more...]
Hjálp! Hvernig á ég að finnast á Google?!
Fólk er sífellt að spyrja mig hvernig það geti tryggt að það komi upp í leit á Google (og helst sem efst) ... töfraorðið: "leitarvélabestun"! Fallegt? - nei. Áhrifaríkt? - já! Horfðu og fáðu að vita meira ;) … [Read more...]
- « Previous Page
- 1
- …
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- …
- 26
- Next Page »