Þegar ég kenni um markaðsmál þá byrja ég oft tímann á því að spyrja fólk hvað kemur upp í hugann þegar talað er um markaðsmál, markaðsfræði, markaðsfólk o.s.frv. Svörin eru mjög oft: auglýsingar, fá fólk til að kaupa eitthvað sem það þarf ekki, sölumenn notaðra bíla koma upp í hugann o.s.frv. Semsagt - því miður oft frekar neikvætt. Ég segi oft að við markaðsfólk séum eins og iðnaðarmennirnir sem aldrei gera neitt heima hjá sér - við eigum við svolítinn ímyndarvanda að stríða :) En hvernig lítur þú á markaðsmál? Malcolm McDonald, maðurinn sem skrifaði bókINA um markaðsáætlunargerð … [Read more...]
You are here: Home / Archives for próf