Markaðsstarf er að breytast. Það hefur breyst gríðarlega mikið á síðustu 10-20 árum. Með tilkomu internetsins, samfélagsmiðla, snjallsíma o.fl. snýst markaðsstarf sífellt minna um einhliða útsendingar á kynningar efni og meira um að draga fólk til sín. Markaðsstarf snýst minna um að grípa fólk en meira um að vera til staðar og vera á réttum stað þegar fólk leitar eftir einhverju sem tengist því sem þú hefur að bjóða. Markaðsstarf snýst minna um að ýta hlutum upp á fólk og meira um að laða fólk að sér. Á ensku er gjarnan talað um að við séum að færast frá outbound marketing yfir í … [Read more...]