Glossary of Digital Marketing Terms Hér fyrir neðan hef ég freistað þess að safna saman helstu orðum og hugtökum í stafrænni markaðssetningu bæði á ensku og íslensku (þar sem því verður við komið) og einföldum útskýringum á þeim. Þetta eru fyrstu drög, og ég vona að þú, lesandi góður, takir viljann fyrir verkið. Planið er að bæta listann sífellt, eins mikið og mögulegt er. Aðstoð þín í þeim efnum er ómetanleg, þannig að ef þú, lesandi góður, lumar á hugmyndum um umbætur (s.s. þýðingu eða betri þýðingu, skýrari útskýringu (við viljum samt halda þeim stuttum og hnitmiðuðum) eða finnst vanta … [Read more...]
Snjöll markaðssetning: Forskot með gervigreind
Eftirfarandi grein birtist í sérblaði Viðskiptablaðsins í tilefni af 25 ára ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu þann 11. apríl 2024. Nýlega sagði Sam Altman, forstjóri OpenAI, fyrirtækisins á bak við ChatGPT, að 95% þeirra verkefna sem í dag eru unnin af markaðs- og auglýsingastofum og sérfræðingum í strategíu verði unnin af gervigreind. Hann lýsir heimi þar sem gervigreindin er ekki bara mikilvæg heldur ráðandi í markaðsstarfinu. Gervigreindarforrit á borð við ChatGPT og Jasper eru að endurskilgreina markaðsstarfið, en við erum rétt að byrja að sjá hvað gervigreindin getur … [Read more...]
Eftir fyrirlestur um gervigreind í markaðssetningu
Þann 10. apríl 2024 hélt ég fyrirlestur á 25 ára afmælisráðstefnu SVÞ með titlinum: „Snjöll markaðssetning: Forskot með gervigreind”. Vandamálið er að ég hef verið í dágóðri pásu frá því að sinna minni eigin markaðssetningu. Og ef einhver fer inn á vefsíðuna mína til að kynna sér hvað ég er að gera þá er ekkert þar að sjá af viti. Ég hef verið í öðrum verkefnum í langan tíma og ekki haft tíma né tilefni til að sinna blogginu mínu eða öðru. Þar að auki var ég í Leiðtogaráði SVÞ sem hafði veg og vanda af skipulagningu ráðstefnunnar og ég var að skrifa grein fyrir sérblað … [Read more...]
Það er allt að fara í gang!
Það er aaaallt að fara í gang aftur! Fylgstu með! Enn betra, skráðu þig á póstlistann og ég læt þig vita þegar bloggið vaknar aftur til lífsins. :) xo Þ … [Read more...]
Are We All Insane??? – Why Startups Need Tough Love and a Solid Foundation
Einstein is supposed to have said that doing the same thing over and over and over again and expecting a different outcome is the definition of insanity. Now, I’m assuming he meant that on an individual level. What if a whole community keeps doing something again and again and again - something that doesn’t work - but still expects a different outcome? When multiple people in that community do the same thing, year after year - no one learning from the other and no one thinking “hmmmmm… maybe I should do things differently” - does that mean that the whole community is insane? Now, I’m … [Read more...]
- 1
- 2
- 3
- …
- 44
- Next Page »