This website or its third-party tools use cookies which are necessary to its functioning and required to improve your experience. By clicking the consent button, you agree to allow the site to use, collect and/or store cookies.
Please click the consent button to view this website.
I accept
Deny cookies Go Back

Thoranna.is

Marketing Consultation and Planning on the Digital Spectrum

  • Heim
  • Blogg
  • Fyrirlestrar & fræðsla
  • Um
  • Samband
  • EN
You are here: Home / Archives for Thoranna

Vertu fjólublá kú!

vertu fjólublá kú - thoranna.is

Hvað er öðruvísi við það sem þú gerir en það sem hinir gera? Og er það sem þú gerir öðruvísi nógu áhugavert og gagnlegt til að fólk velji þig frekar en hina? Eitt sterkasta vopnið okkar í markaðsmálum er að aðgreina okkur frá samkeppninni, með því að gera hlutina öðruvísi og betur en hinir. Af hverju ætti fólk að skipta við þig ef þú ert alveg eins? Og hvernig getur þú búist við því að fólk taki eftir þér og því sem þú ert að gera ef það er alveg eins og það sem allir hinir gera? Markaðsgúrúinn Seth Godin skrifaði heila bók um mikilvægi þess að vera ekki bara venjuleg svört og hvít … [Read more...]

Written by Thoranna · Categorized: íslenskt

Hafðu metnað – ef þú gerir það ekki þá mun samkeppnisaðilinn þinn gera það!

hafðu metnað - thoranna.is

Ég var að versla við ákveðið fyrirtæki fyrir nokkru síðan. Ég kom á staðinn rétt fyrir klukkan fjögur, með tveggja ára gamlan son minn með mér. Þegar ég kom að fyrirtækinu stóð starfsmaður þess fyrir utan dyrnar ásamt vini sínum, strompreykjandi á kjaftatörn. Ég gekk inn með barnið - gekk inn á milli þeirra - og stóð á miðju gólfinu í verslun þar sem ryklagið sást borðunum. Eftir nokkrar mínútur, þegar starfsmaðurinn gerði sig engan veginn líklegan til að drepa í og koma og þjónusta mig, sagði ég honum að ég þyrfti að vera annars staðar fljótlega, og spurði hvort hann gæti nokkuð aðstoðað mig. … [Read more...]

Written by Thoranna · Categorized: íslenskt

Ertu markasdrifin(n)?

ertu markaðsdrifinn - thoranna.is

Þegar ég kenni um markaðsmál þá byrja ég oft tímann á því að spyrja fólk hvað kemur upp í hugann þegar talað er um markaðsmál, markaðsfræði, markaðsfólk o.s.frv. Svörin eru mjög oft: auglýsingar, fá fólk til að kaupa eitthvað sem það þarf ekki, sölumenn notaðra bíla koma  upp í hugann o.s.frv. Semsagt - því miður oft frekar neikvætt. Ég segi oft að við markaðsfólk séum eins og iðnaðarmennirnir sem aldrei gera neitt heima hjá sér - við eigum við svolítinn ímyndarvanda að stríða :) En hvernig lítur þú á markaðsmál? Malcolm McDonald, maðurinn sem skrifaði bókINA um markaðsáætlunargerð … [Read more...]

Written by Thoranna · Categorized: íslenskt · Tagged: markaðsdrifni, próf

  • « Previous Page
  • 1
  • …
  • 24
  • 25
  • 26
  • Facebook
  • Instagram
  • LinkedIn

© 2025 Thoranna.is · Rainmaker Platform

Privacy Policy