Eftirfarandi grein birtist í sérblaði Viðskiptablaðsins í tilefni af 25 ára ráðstefnu SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu þann 11. apríl 2024. Nýlega sagði Sam Altman, forstjóri OpenAI, fyrirtækisins á bak við ChatGPT, að 95% þeirra verkefna sem í dag eru unnin af markaðs- og auglýsingastofum og sérfræðingum í strategíu verði unnin af gervigreind. Hann lýsir heimi þar sem gervigreindin er ekki bara mikilvæg heldur ráðandi í markaðsstarfinu. Gervigreindarforrit á borð við ChatGPT og Jasper eru að endurskilgreina markaðsstarfið, en við erum rétt að byrja að sjá hvað gervigreindin getur … [Read more...]
Eftir fyrirlestur um gervigreind í markaðssetningu
Þann 10. apríl 2024 hélt ég fyrirlestur á 25 ára afmælisráðstefnu SVÞ með titlinum: „Snjöll markaðssetning: Forskot með gervigreind”. Vandamálið er að ég hef verið í dágóðri pásu frá því að sinna minni eigin markaðssetningu. Og ef einhver fer inn á vefsíðuna mína til að kynna sér hvað ég er að gera þá er ekkert þar að sjá af viti. Ég hef verið í öðrum verkefnum í langan tíma og ekki haft tíma né tilefni til að sinna blogginu mínu eða öðru. Þar að auki var ég í Leiðtogaráði SVÞ sem hafði veg og vanda af skipulagningu ráðstefnunnar og ég var að skrifa grein fyrir sérblað … [Read more...]