Fáðu meira út úr stafræna markaðsstarfinu
Stefnumótun og áætlunagerð – Kortlagning og uppsetning
Efnismarkaðssetning – Markaðssetning með tölvupósti
Blogg undirbúningur og skrif – Lendingarsíður og textar sem selja
Þóranna K. Jónsdóttir
Digital Marketing Strategist
Markaðsstarfið ómarkvisst? Ekki viss um að allt sé að spila saman?
Ekki með allt á hreinu? Of mikil vinna fyrir of lítinn árangur?
Fáðu á hreint hvert þið eruð að fara, hvað þið ætlið að gera og hvernig þið ætlið að gera það.
Setjum saman upp auðveldara og áhrifaríkara markaðsstarf.
Rúmlega tveggja áratuga reynsla af markaðsstarfi.
Strategísk hugsun.
Fáránlegir skipulagshæfileikar (segja aðrir).
Þess vegna er ég svona assgoti góð í að móta og byggja upp öflugt stafrænt markaðsstarf.
Saman getum við gert skýra stefnu, skothelt plan, og skipulag sem gerir framkvæmdina auðvelda.
- Ef þú vilt heldur eyða meiri tíma, meira fjármagni og meiri orku en þarf – og ná minni árangri sem þú getur illa sýnt fram á – gjörðu svo vel.
Fjárfestingin í grunnvinnunni skilar sér margfalt til baka á sama tíma og hún einfaldar markaðsstarfið og gerir það árangursríkara.
Það er ekki klisja að ástæðulausu,
en ef ef öll hljóðfærin eru ekki að spila saman þá verða bara til læti.
Þegar þau spila saman verður tónlistin undurfögur – og hreyfir við fólki.
-
Meiri árangur með markvissri nálgun.
Hámarkaðu fjárfestinguna í markaðsstarfinu.
Sýndu auðveldlega fram á árangurinn.
Auðveldara markaðsstarf með skýru plani og skipulagi.
Efnismarkaðssetning sem virkilega hreyfir við hlutunum.
Náðu rugl arðsemi út úr markaðssetningu með tölvupósti með því að gera hana rétt.
Sérsniðin þjónusta fyrir fyrirtækið þitt
Stefnumótun og áætlunargerð
Við mótum saman skýra stefnu, gerum áætlun og skipuleggjum stafræna markaðsstarfið ykkar. Meira…
Kortlagning og uppsetning
Við teiknum upp stafræna markaðskerfið ykkar og byggjum það svo. Meira…
Efnismarkaðssetning
Við gerum ekki bara efni til að gera efni. Við leiðum fólk að kaupunum. Meira…
Markaðssetning með tölvupósti
Við plönum, búum til og komum út tölvupóstum sem selja – mikið til sjálfvirkt. Meira…
Blogg undirbúningur og skrif
Við finnum efnistök, hugmyndir, skipuleggjum, og ég skrifa eða við skrifum saman.
Lendingarsíður og textar sem selja
Við notum formúlur sem hafa sannað sig til að skipuleggja og semja sölusíður sem virka.
Þóranna er einn okkar helsti sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu og hefur einnig, á síðustu árum, unnið brautryðjendastarf í eflingu stafrænnar hæfni hérlendis, nokkuð sem við brennum báðar fyrir. Þar hefur hún verið óþreytandi í að ýta við bæði atvinnulífinu og stjórnvöldum með ótrúlegum árangri.
Ég vann fyrst með Þórönnu árið 2014 í markaðsstefnumótun fyrir Hugsmiðjuna þar sem ég var þá framkvæmdastjóri. Hef bæði fylgst náið með og fengið tækifæri til að koma með henni að fleiri verkefnum í gegnum tíðina og hef ósjaldan óskað þess að hún væri laus til að koma inn í hin ýmsu önnur verkefni sem ég hef unnið að.
Hún er mjög strategísk og á gott bæði með að móta markaðsstarf og byggja upp frá byrjun en ekki síður að skerpa á stefnu og aðgerðum sem þegar eru til staðar. Hæfileikar Þórönnu búa ekki síst í því að hafa glöggt auga fyrir tækifærum til umbóta og koma þeim í verk á drífandi hátt.
Ég get heilshugar mælt með Þórönnu, hvort sem er sem er í markaðsstörf en ekki síður sem öflugri umbótamanneskju sem kemur hlutum í verk.
– Ragnheiður Magnúsdóttir, Chief Disruption Officer
I have had the pleasure of working both directly and indirectly with Þóranna on various projects. Þóranna is with out a doubt, a digital marketing exptert. She is extremely strategic in her approach and has a very customer centric mindset. Her digital skills, combined with content marketing and email marketing make her a valuable asset to any organisation, particularly one seeking an digital leader to disrupt its traditional marketing. Þóranna is extremely hard-working, goal oriented and shines when she can lead, craft and implement projects from the start.
In addition to her digital marketing skills, Þóranna is an expert in branding and marketing for SME´s, and her books on the subjects are a great tool for small business entrepreneurs who need guidance and help in building successful brands. Reccomend her books to any marketing students and small business owners.
I consider Þóranna as one of my most valuable „go to“ digital and branding experts and will continue to seek her input and guidance for future projects.
– Dr. Edda Blumenstein, Director of Customer and Retailing Transformation at BYKO
Thoranna is an experienced professional who can be counted on to take the initiative and deliver results on her projects. She is a valuable member of any team she works with, bringing her extensive knowledge of her field, innovative thought and no-nonsense execution to the table.
– Jóhannes Þór Skúlason, Managing Director at the Iceland Industry Travel Association
“If asked to describe Thoranna, then I would say that she is highly competent as she is very business and tech savvy, extremely driven, intelligent, takes initiative, determined, creative and last but not least such fun to work with every day!
I would give Thoranna my highest recommendations.”
– Rut Steinssen, CFO, SimplyBook.me and Notando Ltd.
“Thoranna is a highly creative, detail-oriented and thorough marketing wizard. She possess encyclopedic knowledge of current marketing practices, including content marketing and social media marketing, which made her an asset to each of our clients.”
– Dr. Andrea Pennington, Brand Strategist, Integrative Doctor, Creative Visionary
“I can’t recommend Thoranna highly enough. Companies that hire her for their team or marketing tasks are choosing someone that will not only do their best to take them to the next level, but will probably succeed in doing it.”
– Ingvar Gudmundsson, CEO, SimplyBook.me and Notando Ltd.
“Her extensive experience and knowledge of marketing and branding, with a particular passion for strategy, as well as online and guerilla tactics, makes her the perfect marketer for startups and high-growth businesses. Her organisational skills are also a clear asset in those situations.
A very social person, and with her energy and positive mindset she is an asset to any team. I would not hesitate to give Thoranna my best recommendations whether as a consultant or marketing executive.”
– Eythor Jonsson, Managing Director at Growth Train Accelerator, Director for Center for Corporate Governance at University of Iceland and External Lecturer at Copenhagen Business School
“Thoranna is my go-to person when it comes to branding and marketing communication. She is strategic and thoughtful, both when working with clients as well as when building her own brand. Her Marketing Untangled video series, blog, and books are brilliant. I can recommend Thoranna’s expertise and her products enough to anyone looking to boost their skills in the field of branding and marketing.”
– Thorunn Jonsdottir, Founder and Fixer at Poppins & Partners